Verktakar í jarðvinnu
Við sérhæfum okkur í jarðvinnu, framleiðslu á steypu og möl fyrir fyrirtæki og einstaklinga.





Rósaberg
Rósaberg ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2001. Skrifstofa og verkstæði okkar er að Háhóli/Hjarðarnesi í sveitarfélaginu Hornafirði. Við sinnum fjölbreyttri jarðvinnu þar á meðal plægingar, grunnum undir byggingar, vegagerð og gerð varnargarða svo fátt eitt sé nefnt. Ásamt því framleiðum möl í ýmsum grófleika og litaafbrigðum, bæði brotið og sigtað. Þar að auki framleiðum við steypu og afgreiðum hana beint á byggingasvæði.
Vélarnar okkar
Vélar fyrir alla jarðvinnu

Gröfur
Ýmsar stærðir af gröfum á bilinu 2-50 tonn. GPS stýrðar. Fleygar, ripper og fleira.

Bílar
4 öxla bílar og dráttarbílar. Vélaflutningarvélar, flat- og malarvagnar.

Traktorar
Víbraplógar, malar- og vélaflutningavagnar.

Hefill og ýtur
Allar helstu vélar sem þarf er við heflun.

Steypubílar og dælur

Vatnsdælur

Borvagnar

Þjöppur
Starfsfólkið
Þarftu að ná á okkur?
Fagleg þjónusta í yfir 20 ár
í yfir 20 ár höfum við boðið upp á faglega þjónustu á góðu verði.